Ný vefsíða Ferðafélags Mýrdælinga

Verið velkomin á nýja vefsíðu Ferðafélags Mýrdælinga.

Hér getið þið fræðst um starfsemi Ferðafélagsins, fengið upplýsingar um gönguferðir og skoðað myndir úr félagsstarfinu.

Á árinu eru áætlaðar sex gönguferðir og má sjá ferðaáætlunina hér.

Fyrsta ganga Ferðafélagsins á árinu 2012 er áætluð Fimmtudaginn 3. maí og á að fara á Geitafjall. Ætlar þú að taka þátt ?

Ein hugrenning um “Ný vefsíða Ferðafélags Mýrdælinga

  1. 579 manns hafa skoðað nýju síðuna okkar þegar þetta er skrifað og aðeins liðnir nokkrir dagar frá því hún var opnuð. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson sá um að færa allt eldra efni yfir á þessa nýju síðu og færi ég honum hér með bestu þakkir fyrir. Það er von mín að allir sem líta hér inn skilji eftir sig nokkur orð. Það hjálpar okkur við að gera síðuna og félagsskapinn enn betri.
    Sigurður Hjálmarsson form.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s