Vetrargöngur 2012

Ákveðið hefur verið að fara af stað með Vetrargöngur 15. febrúar – 19. apríl.

Göngurnar eru sjö og verður endað með trompi á Eyjafjallajökli.

Fararstjórar í ferðunum eru Grétar Einarsson og Jóhann Vignir Hróbjartsson

Fyrsta gangan verður 15. febrúar næstkomandi. Gengið verður Grafarhól og með Hrafnatindabrekkum.

Áætluð brottför er 17:30 og eru þátttakendur vinsamlegast beðnir um að mæta á bílaplan Arionbanka.

Verð á fyrstu göngu er 700 kr fyrir félagsmenn en 1000 kr fyrir aðra

Búnaðarlisti:
Gönguskór, Útivistarföt eftir veðri, smá nesti og höfuðljós/vasaljós.

Ég Vil Gerast Félagi!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s