Þá er komið að annari vetrargöngunni þetta árið.
Gengið verður í Hvammsdal, Laugardaginn 25. febrúar n.k. kl 10:00
Göngumenn sem vilja, hittast á Arionbanka plani, safnast saman í bíla og aka saman að upphafsstað göngu. Aðrir mæta við upphafsstað.
Fararstjórar eru Grétar Einarsson og Jóhann Vignir Hróbjartsson
Verð á göngu er 700 kr fyrir félagsmenn en 1000 kr fyrir aðra.
Búnaðarlisti: Góðir skór, fatnaður eftir veðri og smá nesti.