Þriðja Vetrargangan

Þá er komið að þriðju Vetrargöngunni !

Hvað er betra en góð morgunganga í fallegu umhverfi ?

Gengið verður Búrfell – Neshólarétt  laugardaginn 03. mars. kl: 10:00

Göngumenn sem vilja, hittast á Arionbanka plani, safnast saman í bíla og aka saman að upphafsstað göngu. Aðrir mæta við upphafsstað göngu, kl 10:10 við Neshólarétt.

Göngustjórar eru Grétar Einarsson og Jóhann Vignir Hróbjartsson

Búnaðarlisti: Útivistarföt eftir veðri, góðir skór og smá nesti.

Verð á göngu er 700 kr fyrir félagsmenn en 1000 kr fyrir aðra.

Ég Vil Gerast Félagi !

Myndirnar hér að neðan eru teknar í Búrfellsgöngu Ferðafélags Mýrdælinga í maí 2006 og var það ein af fyrstu kvöldgöngum sem farnar voru á vegum félagsins.

Allir eru velkomnir í vetrargöngur Ferðafélags Mýrdælinga hvort sem þeir eru félagar eða ekki. Göngumenn þurfa ekki endilega að vera vanir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s