Vorum að setja inn GPS ferla

Kæru félagar og aðrir

Núna höfum við sett inn nýja undirsíðu þar sem ykkur gefst kostur á að skoða 10 gönguleiðir í Mýrdal. Með sumum ferlunum fylgja myndir en heildar vegalengd fylgir með öllum.

Ef þig langar að nálgast GPS ferlana í réttu formati svo að þú getir sett þá í GPS-tækið þitt þá endilega sendu okkur tölvupóst á myrdalur@gmail.com

Dæmi um gönguleiðir er Gæsavatn, Bárðarfell, Höfðabrekkuafréttur og Sólheimaheiði.

Vonandi getið þið nýtt ykkur þetta sem hugmyndir að skemmtilegri gönguferð. Við viljum hinsvegar minna alla á að kynna sér aðstæður vel áður en gengið er af stað því að landslagið er fjölbreytt og náttúran síbreytileg.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s