Fjórða vetrargangan 2012 – Hafursey

Kæru félagar og aðrir

Nú er komið að fjórðu vetrargöngu Ferðafélags Mýrdælinga þennan veturinn.

Hafursey að sumarlagi. Hætt er við að hún sé grárri nú en alltaf er hún samt sem áður tignarleg ! Myndina tók Þórir Kjartansson

Gengið verður á Hafursey, Laugardaginn 17. mars, kl 10:00.

Göngumenn hittast á Arionbanka plani, safnast saman í bíla og aka saman að upphafsstað göngu kl 10:00.

Leiðsögumaður verður Kolbrún Hjörleifsdóttir.

Nánari göngulýsingu er að vænta fljótlega.

Búnaðarlisti: Útivistarföt eftir veðri, góðir skór og smá nesti.

Verð á göngu er 700 kr fyrir félagsmenn en 1000 kr fyrir aðra.

Ég Vil Gerast Félagi !

Allir eru velkomnir í vetrargöngur Ferðafélags Mýrdælinga hvort sem þeir eru félagar eða ekki. Göngumenn þurfa ekki endilega að vera vanir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s