Hafursey 17. Mars

Gengið var á Hafursey 17. Mars s.l.

Sex manns gengu í alveg stórkostlegu gönguveðri, blankalogn og sólskin.

Leiðsögumaður í ferðinni var Kolbrún Hjörleifsdóttir.

Göngumenn lentu í óvæntum uppákomum en ekkert var það sem gat spillt göngunni því veðrið var svo flott. Sagðar voru sögur af selinu, stúkunni, Sveini Pálssyni og Kóp.

Læt myndirnar tala sínu máli !

Séð úr Klofgili fram Mýrdalssand

Mýrdalssandur í suður, Hjörleifshöfði í bakgrunn

Leiðsögumaðurinn Kolbrún Hjörleifsdóttir og vinkona hennar Valgerður Pálsdóttir bregða á leik!

Hraustur göngugarpur á toppnum!

 

Næsta ganga verður á Höttu, Fimmtudaginn 29. mars 

Ég Vil Gerast Félagi!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s