Geitafjall 3. maí – Ferðaáætlun 2012

Kæru félagar og aðrir

Nú er komið að fyrstu göngunni samkvæmt Ferðaáætlun 2012 !

Gengið verður á GeitafjallFimmtudaginn 3. maí.

Ljósmyndari Kristinn Kjartansson

Ljósmyndari Kristinn Kjartansson

Brottför frá Arionbanka í Vík kl. 19:30 eða við Hotel Volcano á Ketilsstöðum kl. 19:45.

Göngustjóri verður Kolbrún Hjörleifsdóttir.

Frítt fyrir alla í fyrstu göngu sumarsins !

Allir eru velkomnir í vetrargöngur Ferðafélags Mýrdælinga hvort sem þeir eru félagar eða ekki. Göngumenn þurfa ekki endilega að vera vanir.

Ég Vil Gerast Félagi !

p.s. sökum anna hjá vefstjóra síðunnar hafa ekki enn komið inn fréttir og myndir af göngunni á Eyjafjallajökul þann 19. apríl s.l. Þátttaka var virkilega góð og göngugarpar fengu topp veður ! Virkilega öfundsvert fyrir þá sem tóku þátt 🙂 Myndirnar koma á mánudag !

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s