Hjörleifshöfði – 17. maí 2012

Kæru félagar og vinir

Fimmtudaginn 17. maí  á að ganga á Hjörleifshöfða

Hjörleifshöfði
Ljósmynd; ÞNK

Brottför frá Arion banka er klukkan 19:30

Þórir Kjartansson verður með og segir frá lífinu í Hjörleifshöfða.

Verð er 500 kr fyrir félaga en 700 kr fyrir aðra

Ég Vil Gerast Félagi !

Allir eru velkomnir í gönguferðir á vegum Ferðafélags Mýrdælinga hvort sem þeir eru félagar eða ekki. Göngumenn þurfa ekki endilega að vera vanir.

P.s. Óvænt uppákoma í Gígjagjá eftir göngu!

Ein hugrenning um “Hjörleifshöfði – 17. maí 2012

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s