Kæru félagar og vinir
Fimmtudaginn 17. maí á að ganga á Hjörleifshöfða
Brottför frá Arion banka er klukkan 19:30
Þórir Kjartansson verður með og segir frá lífinu í Hjörleifshöfða.
Verð er 500 kr fyrir félaga en 700 kr fyrir aðra
Allir eru velkomnir í gönguferðir á vegum Ferðafélags Mýrdælinga hvort sem þeir eru félagar eða ekki. Göngumenn þurfa ekki endilega að vera vanir.
P.s. Óvænt uppákoma í Gígjagjá eftir göngu!
Alveg hreint frábær ganga 🙂 Kærar þakkir fyrir mig.