Vel heppnuð ganga !

Síðastliðinn fimmtudag var gengið á Hjörleifshöfða. Leiðsögumaður var Þórir Kjartansson og er óhætt að segja að hann þekki höfðann einsog handabakið á sér ef ekki betur. Um 40 manns tóku þátt og eru komnar inn myndir hér!

Endað var á fýlseggjaáti í Gígjagjá og lagðist það vel í mannskapinn.

Næsta ganga er 31. maí og verður gengið Gatnahraun, Presthellir, Hvammsdalur !
Endilega takið daginn frá, sjáumst þar 🙂

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s