Gangan í gær, Gatnahraun – Sofndalir – Prestshellir – Hvammsdalur

Gangan í gær tókst virkilega vel og var veðrir frábært, blanka logn og hiti um 8°C, kjör gönguveður.

Gengið var frá Falli fyrir ofan Heiðarvatn að Sofndölum þaðan í Hvammsdal og litið við í Prestshelli. Úr Prestshelli var svo farið með brúnum Hvammsdals og svo tekin stefnan aftur í bíla við Fall. Gangan var 7 km.

14 manns gengu. Myndir eru komnar inn hér!

Næsta ganga er fimmtudaginn 14. júní og verður þá gengið um Skammadalskamba. 

Ég Vil Gerast Félagi!

Allir eru velkomnir í gönguferðir á vegum Ferðafélags Mýrdælinga hvort sem þeir eru félagar eða ekki. Göngumenn þurfa ekki endilega að vera vanir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s