Skammadalskambar 14. júní

Kæru félagar og aðrir

Nú fer að líða að næstu kvöldgöngu. Gengið verður um Skammadalskamba, fimmtudagskvöldið 14. júní.

Lagt verður af stað frá planinu við Arion banka kl: 19:30 og frá Nesrétt kl: 19:40

Guðgeir Sigurðsson bóndi í Skammadal mun ganga með hópnum.

Göngustjóri verður Eiríkur Vilhelm Sigurðarson.

Verð kr. 500 / 700
Þessi ganga er frekar létt og hentar því öllum. Allir eru velkomnir í gönguferðir á vegum Ferðafélags Mýrdælinga hvort sem þeir eru félagar eða ekki. Göngumenn þurfa ekki endilega að vera vanir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s