Kæru félagar og aðrir
Nú er komið að því. Gengið verður með Ferðafélagi Austur-Skaftfellinga á morgun.
Fyrirhugað var að ganga á Lómagnúp en vegna útlits um þoku þá gæti farið svo að gripið verði til plans b og gengið inní Morsárdal.
Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við formann ferðafélags Mýrdælinga, Sigurð Hjálmarsson í síma 8690170.
Kveðja
Ferðafélag Mýrdælinga