Lómagnúpur á morgun…eða Morsárdalur!

Kæru félagar og aðrir

Nú er komið að því. Gengið verður með Ferðafélagi Austur-Skaftfellinga á morgun.

Fyrirhugað var að ganga á Lómagnúp en vegna útlits um þoku þá gæti farið svo að gripið verði til plans b og gengið inní Morsárdal.

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að setja sig í samband við formann ferðafélags Mýrdælinga, Sigurð Hjálmarsson í síma 8690170.

Kveðja
Ferðafélag Mýrdælinga

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s