Kæru félagar og aðrir
Nú er kominn ferðaáætlun fyrir árið 2013. Margar skemmtilegar göngur eru á döfinni og má þar nefna Dyrhólaey, Koltungur og Núpa-Háfell-Höfðabrekku. Við hvetjum ykkur til þess að kynna ykkur ferðaáætlunina vel og taka dagana frá. Ferðaáætlunina má nálgast hér.
Hlökkum mikið til að ganga með ykkur á nýju ári!
Kveðja
Ferðanefndin
Gaman væri að heyra álit ykkar sem skoðið heimasíðuna hvað ykkur finnst um ferðaáætlunina.