Fyrsta ganga ársins – Vitavarðaganga á Dyrhólaey

Kvöldganga

Fyrsta ganga ársins hjá Ferðafélagi Mýrdælinga verður n.k. fimmtudag, sumardaginn fyrsta. Gengin verður vitavarðarganga á Dyrhólaey og Dyrhólaeyjarviti skoðaður með vitaverði. Brottför frá Arion banka í Vík kl. 19:30. Lagt verður af stað í gönguna frá Dyrhólum kl. 19:45  Verð kr. 500.- fyrir félagsmenn og kr. 700.- fyrir aðra. Fararstjóri verður Grétar Einarsson s. 8637343

Næsta ganga verður 9. maí 2013. Vatnsá – Bólstaður.

Ferðanefndin.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s