Vinnuhelgi 6-7 júní.

Stjórn ferðafélagsins hefur ákveðið að hafa vinnuhelgi 6 og 7 júní nk. Þá verður haldið áfram að standsetja húsið okkar inn við Barð en það eru enn nokkur handtök eftir. Við hvetjum alla sem vettlingi geta valdið til að mæta þó ekki sé nema annar dagurinn en það er líka upplagt að dvelja á laugardagsnóttina í Þakgili. Það skal tekið fram að fyrst og fremst á þetta að vera skemmtilegt hjá okkur:)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s