Við minnum á vinnuhelgi ferðafélagsins sem verður núna um helgina. Stefnt er að því að leggja vatn að húsi og salerni ásamt því að koma rotþró í jörð. Einnig þarf að mála og laga til í kringum hús svo af nægu er að taka. Til að boða komu sína er hægt að hafa samband við formann í síma 8588210 eða finna „event“ á facebook og bóka sig þar.