Síðasta kvöldgangan – Skógafjall

Fimmta og jafnframt síðasta kvöldganga Ferðafélags Mýrdælinga verður fimmtudagskvöldið 2. júní nk. Þá verður gengið á Skógafjall. Göngustjóri verður Grétar Einarsson og lofar hann léttri og skemmtilegri göngu en ekki verður gengið alveg á topp Skógafjalls svo þetta ætti að henta flestum. Gangan sjálf mun taka um 2 klst. Þeir sem koma úr Vík geta eins og áður hist við Arionbanka kl.19:30 og sameinast í bíla en Grétar hittir hópinn við Jökulsá á Sólheimasandi. Gjaldið er 500 kr fyrir félagsmenn og 700 kr. fyrir aðra.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s