Jónsmessuganga

Jónsmessuganga ferðafélags Mýrdælinga þetta árið verður um Bárðarfell og inn í Deildarárskóla (23.júní). Mæting við bankaplanið kl. 20:00 og sameinast í bíla. Þá verða bílar skildir eftir við slóðann inn að Bárðarfelli og gengið þaðan inn í Deildarárskóla, boðið verður upp á hressingu að göngu lokinni í húsi ferðafélagsins. Séð verður til þess að göngufólk komist aftur í bíla. Göngunni stýra Siggi Hjálmars og Guðjón Guðmundsson.  Verð er 500 kr. fyrir félagsmenn og 700 fyrir aðra. Við hvetjum alla til að mæta í létta og skemmtilega Jónsmessugöngu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s