Ganga um Skálmabæjarhraun 25.maí

Ferðin hefst formlega frá afleggjara við Ljósuvatnalækinn (uþb 3 km fyrir austan brúna á Skálm) kl. 16:00 á Uppstigningardag 25. maí, og því þarf að leggja af stað kl. 15:30 frá bankaplaninu í Vík.

Frá mætingarstað verður ekið á 4×4 drifs bílum í nokkrar mínútur áður en gangan sjálf hefst og því þarf að safnast saman í bíla þaðan (eða úr Vík, þau sem að þaðan koma).

Gangan sjálf verður í uþb. 2 klst. og stenst þessa áætlun að vera 1 skór, létt og tiltölulega slétt, og um fallegt og áhugavert svæði sem að fáir hafa komið á.

Verð fyrir félagsmenn er 1000.- kr og aðra 1500.- kr.

Göngustjórar verða Jóhannes Gissurarson og Brandur Jón Guðjónsson

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s