Lýðheilsugöngur í September

Göngurnar verða alla miðvikudaga í september og hefjast þær kl. 18. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka  u.þ.b. 60-90 mínútur og er tilgangur þeirra að hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu sína og lífsgæði.

05. sept. – Létt og skemmtileg óvissuganga undir leiðsögn heimamanna
12. sept. – Létt og skemmtileg óvissuganga undir leiðsögn heimamanna
19. sept. – Létt og skemmtileg óvissuganga undir leiðsögn heimamanna
26. sept. – Létt og skemmtileg óvissuganga undir leiðsögn heimamanna
Upphafsstaður: Víkurskóli í Vík kl. 18:00
Göngustjórar: Heimamenn og/eða fulltrúar Ferðafélags Mýrdælinga

Hér má lesa meira um Lýðheilsugöngur FI – http://lydheilsa.fi.is/

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s