Til þess að gerast félagi þá skal senda tölvupóst á myrdalur@gmail.com.
Í tölvupóstinum skal koma fram:
Nafn
Kennitala
Heimilisfang
Ekki þarf að hafa neina sérstaka reynslu af ferðalögum til þess að ganga í félagið, bara áhuga !
Árgjald er greitt einu sinni á ári.
Hver er ávinningur þess að gerast félagi ?
- Með félagsaðild í Ferðafélagi Mýrdælinga opnast óteljandi möguleikar um spennandi gönguferðir og ferðalög innanlands með FÍ og FM
- Afsláttur í ferðir félagsins
- Árbók Ferðafélags Íslands sem kemur út á hverju ári
- Félagsmenn fá afslátt í allar göngur og skála FÍ og FM
- Frábær félagsskapur og góð hreyfing í náttúru Íslands
- Afsláttur í öllum helstu útivistarbúðum
– 15% í Fjallakofanum
– 10% af Fullorðins- og 15% af barnafatnaði hjá cintamani
– 10% hjá 66°N
– 10% hjá Everest
– 15% stgr. og 10% með kortum hjá Íslenski Ölpunum
– 10% hjá Útilíf
– 4 x 50% afsláttur hjá Útivist og Sport vetur og sumar - Aðrir Afslættir
– 4 kr. og 2 punktar af eldsneyti hjá N1
– 10% hjá Kynnisferðum
– 10% í skoðunarf. og 5% í veisluf. hjá Sæferðum
– 10% í Veiðivon
– 10% hjá Bakarameistaranum Suðurveri
– 10% hjá Dalíu
Bakvísun: Vetrargöngur 2012 | Ferðafélag Mýrdælinga
Bakvísun: Fyrsta vetrargangan | Ferðafélag Mýrdælinga
Bakvísun: Námskeið á vegum Ferðafélags Íslands | Ferðafélag Mýrdælinga
Bakvísun: Önnur vetrargangan 2012 | Ferðafélag Mýrdælinga
Bakvísun: Önnur vetrargangan gengin ! | Ferðafélag Mýrdælinga
Bakvísun: Þriðja Vetrargangan | Ferðafélag Mýrdælinga
Bakvísun: Þriðja vetrargangan gengin ! | Ferðafélag Mýrdælinga
Bakvísun: Fjórða vetrargangan 2012 – Hafursey | Ferðafélag Mýrdælinga
Bakvísun: Hafursey 17. Mars | Ferðafélag Mýrdælinga
Bakvísun: Fimmta vetrargangan – Hatta | Ferðafélag Mýrdælinga