Myndir af GPS ferlum

Hér munum við safna myndum af GPS ferlum af gönguleiðum í Mýrdalshrepp.

Ef þú býrð yfir áhugaverðri leið um Mýrdalinn endilega sendu okkur póst á myrdalur@gmail.com og við setjum hana hér inn.

Æskilegt getur verið fyrir göngumenn að kynna sér eignarhald á því landi sem gengið er á.
Lausaganga almennra hunda er óheimil sem og á öðrum svæðum í Mýrdalnum.

1. Þakgil – Mælifell – Barð

Lengd: 10,6 km

Myndir: Hér !

Eigandi: SKH

2. Þakgil – Sund – Núpar

Lengd: 13,2 km

Eigandi: SKH

3. Þakgil – Súgandagil – Núpar

Lengd: 10 km

Eigandi: SKH

4. Bárðarfell

Lengd: 7,4 km

Eigandi: SKH

5. Eystri Sólheimaheiði

Lengd: 8,7 km

Myndir: Hér ! (Einungis myndir 3-6 eru úr þessari göngu)

Eigandi: SKH

6. Gæsavatn

Lengd: 16,1 km

Myndir: Hér !

Eigandi: SKH

7. Lakaland – Hrossatungur – Gjögrar

Lengd: 8 km

Myndir: Hér !

Eigandi: SKH

8. Núpar – Háfell – Höfðabrekka

Lengd: 6,5 km

Myndir: Hér !

Eigandi: SKH

9. Rjúpnagil – Iðrunarstandur – Hvolhöfuð

Lengd: 7,4 km

Eigandi SKH

10. Sofndalur – Hvammsgil

Lengd: 8,25 km

Myndir: Hér !

Eigandi: GE

11. Vík – Grafarhóll

Lengd: 6,4 km

Eigandi: GE

Fleiri leiðir koma vonandi hér inn fljótlega, endilega ekki hika við að hafa samband ef áhugi er að koma að ganga í Mýrdalnum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s