Um Ferðafélagið

Ferðafélag Mýrdælinga var stofnað þann 19. mars 2006 og er félagið 10 ára. Á hverju ári frá stofnun hefur verið lögð fram ferðaáætlun og hefur þátttaka í gönguferðir félagsins ávallt verið góð.

Eitt af markmiðum félagsins frá upphafi að undanskildu því að ganga saman hefur verið endurgerð Deildarárskóla og gera hann að skála Ferðafélags Mýrdælinga.

Ferðafélag Mýrdælinga er deild innan Ferðafélag Íslands. Innan Ferðafélags Mýrdælinga er starfandi ein deild auk stjórnar. Ferðanefnd gerir ferðááætlun á hverju ári og tryggir framkvæmd hennar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s